Skilaboð frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis
- Details
- Fimmtudagur, 30 júlí 2020 10:08
Sent að beiðni almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis brýna fyrir fólki að halda áfram uppteknum venjum um einstaklingsbundnar smitvarnir í ljósi þeirra smita sem eru í samfélaginu.


Nánar: https://www.covid.is/