Bryggjuhátíðarhátíð
- Details
- Föstudagur, 09 nóvember 2007 22:19
Á morgun, laugardaginn 10. nóvember, verður Bryggjuhátíðarhátíð í Samkomuhúsinu Baldri. Síðustu tölur benda til þess að rúmlega 90 manns mæti og gæði sér á dýrindis matseld nokkurra kvenna hér í þorpinu. Það verður að teljast góður fjöldi miðað við stærð samfélagsins.
Reynum að koma með myndir af herlegheitunum eftir helgi.