- Details
-
Þriðjudagur, 07 ágúst 2007 08:37
Ég hef heyrt það að það væri hægt að láta hringa í sig í GSM síma fyrir utan Hótel Laugarhól á blettum og senda SMS skilaboð svo að ég prófaði að hringja í bræður mína útí Vestmannaeyjum.

Og vitið menn ég náði að hringja til þeirra og spurði frétta. Allt gott
að frétta nema að þeir trúðu mér ekki svona fyrst en mér tókst að
sannfæra þá um að ég væri í Bjarnarfirði og hringdi úr GSM síma svo að
ég sendi mynd af mér vera að tala við þá.