Upplýsingar vegna Bryggjuhátíðar

Ýmsar upplýsingar vegna Bryggjuhátíðar 2007, verð opnun og fleira.
Verslun KSH er opin:
föstudag 09.00-20.00
laugardag 09.30-17.00
sunnudag 12.00-15.00

Vínbúð Hólmavík
laugardag 15.00-16.00

Sýningar í skólanum
laugardag 13.00-17.00

Tjaldstæði kr. 2000 á tjaldið - helgina 20.-22. júlí 2007

Grímseyjarsigling
kr. 1000 á mann en börn 10 ára og yngri sigla frítt í fylgd fullorðinna

Grillveisla, glóðuð lambalæri kr. 1700 á mann, en börn 10 ára og yngri borða frítt í fylgd fullorðinna

Dansleikur kr. 2500

Heitir pottar  Aðgangur á eigin ábyrgð og ókeypis. Notið hreinlætisaðstöðu við tjaldstæðið við samkomuhúsið áður en farið er í pottana

Sundlaugin er opin frá kl. 10-21 á föstudag, frá 09-18 á laugardag og frá 10-18 á sunnudag. 300 kr. fyrir fullorðna og 130 kr. fyrir börn. 5 ára og yngri frítt.

Lögregla, læknir og sjúkralið  sími 112